Yfirlit yfir rannsóknasjóði

RHA hefur nú tekið saman yfirlit yfir helstu rannsóknasjóði og aðra styrkjamöguleika innanlands og erlendis á helstu fræðasviðum sem Háskólinn á Akureyri starfar á.

Það er von okkar að yfirlitið geti nýst starfsmönnum HA og fleirum til að afla styrkja til að koma verkefnum í framkvæmd. Yfirlitið er ekki tæmandi og eru því allar ábendingar vel þegnar. Yfirlitið verður svo uppfært eftir því sem tækifæri gefst.