Valmynd Leit

Námskeiđ og kynningar á vegum Rannís

5. febrúar 2018:

Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Innviđasjóđi

Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Innviđasjóđi, en hlutverk sjóđsins er ađ byggja upp rannsóknainnviđi á Íslandi. Umsóknarfrestur er til 15. mars 2018, kl. 16:00.

Innviđasjóđur veitir styrki til kaupa á tćkjum, gagnagrunnum og hugbúnađi og öđrum ţeim búnađi sem telst mikilvćgur fyrir framfarir í rannsóknum.

Mikilvćgt er ađ umsćkjendur kynni sér vel reglur sjóđsins áđur en umsókn er gerđ.

Sjá nánar á heimasíđu Innviđasjóđs hér

28. nóvember 2017:

Styrkir til ađ halda norrćnar vinnu­smiđjur í hug- og félags­vísindum. 

Opnađ verđur fyrir umsóknir hjá NOS-HS 24. janúar 2018 vegna styrkja til ađ halda vinnusmiđjur (workshops).

Sjá nánar hér.

 

31. október 2017:

Ný Orkuáćtlun Horizon 2020, 2018-2020

Frestađ vegna óviđráđanlegra ástćđna fram yfir áramót, nánar auglýst síđar.

Kynningarfundur, miđvikudaginn 29. nóvember kl. 9:15-12:00  Nánari upplýsingar hér

 

18. október 2017:

Námskeiđ um fjármál og uppgjörsreglur í Horizon 2020 rannsókna- og nýsköpunaráćtlun ESB
Nánari upplýsingar hér

 

 

 

 


RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann