Sigríður Bjarnadóttir og Lara W. Hoffmann frá RHA sóttu Byggðaráðstefnu í Mývatnssveit þann 4. nóvember 2025 sem í ár bar yfirskriftina „Félagslegur fjölbreytileiki samfélaga: jafnvægi, áskoranir eða vannýtt sóknarfæri?“.
Byggðaráðstefnur eru haldna...
Sigríður Bjarnadóttir og Lara Hoffmann hófu nú á haustmánuðum störf hjá RHA og eru þær ráðnar til eins árs.
Sigríður hefur verið ráðin í starf sérfræðings hjá RHA. Sigríður hefur starfað sem deildarstjóri við Háskólann á Hólum (HH) og brautarstjóri ...
RHA vann rannsókn á svokölluðum fjölkjarna sveitarfélögum fyrir innviðaráðuneytið vorið 2025.Framkvæmd íbúalýðræðis var athuguð í fjórum sveitarfélögum sem höfðu farið mismunandi leiðir við að dreifa stjórnsýslu sinni. Þetta eru Fjarðabyggð, Ísafjarð...
Vísindaskóli unga fólksins hlýtur viðurkenningu Rannís
Á laugardaginn hlaut Vísindaskóli unga fólksins viðurkenningu Rannís fyrir framúrskarandi Vísindamiðlun ársins 2025.
Viðurkenningin var veitt á opnun Vísindavöku af Sigríði Valgeirsdóttur, fulltrúa ráðuneytis menningar, nýsköpunar- og háskóla. Áslau...