RHA vann ásamt Rannsóknamiðstöð ferðamála (RMF) rannsókn á áhrifum Holtavörðuheiðarlínu 1 á ferðaþjónustu og útivist. Afraksturinn er skýrsla sem er ein fjölmargra sérfræðiskýrsla er liggja til grundvallar umhverfismats línunnar. Umhverfismat Holtavö...
Kvíslatunguvirkjun: aukið orkuöryggi og aðgengi að raforku
RHA hefur unnið mat á samfélagslegum áhrifum Kvíslatunguvirkjunar í Strandabyggð fyrir Orkubú Vestfjarða. Áformuð virkjun er 9,9 MW að afli og fellur þess vegna ekki undir málsmeðferð á vettvangi rammaáætlunar. Fyrir liggur matsskýrsla sem Verkís van...
Hvaða tækifæri og áskoranir fylgja óstaðbundnum störfum?
Miðvikudaginn 30. október hélt Sæunn Gísladóttir, sérfræðingur hjá Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri erindi hjá Fræðafélagi Siglufjarðar í Síldarkaffi á Siglufirði um rannsókn RHA á óstaðbundnum störfum.
Sæunn fór yfir helstu niðurstöður skýrslu...
Samnorrænni jafnréttisrannsókn ýtt úr vör í Lillehammer
Í síðustu viku komu saman í Lillehammer í Noregi fulltrúar frá Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri (RHA), rannsóknamiðstöðinni Østlandsforskning við Høgskolen i Innlandet (Noregur) og Dalarna háskóla (Svíþjóð). Tilgangur vinnufundana var að ýta úr ...