Nú á dögunum sendi RHA – Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri út spurningakönnun til íbúa á Akureyri til að kanna viðhorf til ýmissa málefna. Ein af þeim spurningum sem lagðar voru fyrir fjallaði um breytingar í bæjarstjórn á Akureyri. Spurt var: Ný...
RHA var í samstarfi við faghóp 3 í rammaáætlun að ljúka við samantekt á greinargerð um viðtöl við heimamenn í þremur landshlutum vegna sjö fyrirhugaðra vatnsvirkjana. Greinilegt er að viðhorf til orkuöflunar eru mismunandi í þeim landshlutum sem til...
Fjölmenning, rekstur bæjarfélags, orkunýting, lífeðlisfræði og landbúnaður voru þemu Vísindaskóla unga fólksins 2020 sem útskrifaði nemendur sína á afmælisdegi forseta Íslands þann 26. júní. Þetta er í sjötta skipti sem Vísindaskólinn er haldinn í te...
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur gefið út skýrslu um náms- og starfsráðgjöf í grunnskólum á Íslandi sem unnin var af Mörtu Einarsdóttur, Evu Halapi og Önnu Soffíu Víkingsdóttur sérfræðingum hjá RHA. Markmið verkefnisins var að gera úttekt á f...