Nýverið lauk RHA rannsókn sinni á örorku á Norðurlandi eystra, sem styrkt var úr Byggðarannsóknasjóði árið 2020. Höfundar skýrslunnar eru þau Rannveig Gústafsdóttir og Hjalti Jóhannesson.Markmið verkefnisins var að kortleggja umfang og þróun örorku á...
Landsmenn hafa verið rækilega minntir á það að við búum á eldfjallaeyju. En hvað vita börn um ástæður jarðhræringa og eldgosa? Vísindaskóli unga fólksins mun leggja sitt að mörkum til þess að fræða börn um þessa þætti en skólinn verður nú starfræktur...
Nú á dögunum sendi RHA – Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri út spurningakönnun til íbúa á Akureyri til að kanna viðhorf til ýmissa málefna. Ein af þeim spurningum sem lagðar voru fyrir fjallaði um breytingar í bæjarstjórn á Akureyri. Spurt var: Ný...
RHA var í samstarfi við faghóp 3 í rammaáætlun að ljúka við samantekt á greinargerð um viðtöl við heimamenn í þremur landshlutum vegna sjö fyrirhugaðra vatnsvirkjana. Greinilegt er að viðhorf til orkuöflunar eru mismunandi í þeim landshlutum sem til...