Á dögunum fóru starfsmenn Rannsóknamiðstöðvar Háskólans á Akureyri í ferð til Bratislava í Slóvakíu ásamt starfsmönnum Símenntunar HA. Tilgangur ferðarinnar var að kynnast rannsóknastofnunum með svipaðar áherslur, rannsóknaaðferðum þeirra og að mynda...
Þriðjungur segist vinna meiri fjarvinnu eftir Covid
31% eða tæplega þriðjungur íbúa jaðarsvæða höfuðborgarsvæðisins sem sækja vinnu á höfuðborgarsvæðið segja að breyting hafi orðið á vinnusókn sinni í kjölfar Covid-19 faraldursins. Þá segja 23% íbúa nærsveita Akureyrar sem sækja vinnu til Akureyrar að...
Nýtt met var slegið í þátttöku í Vísindaskóla unga fólksins í ár en alls um 90 börn voru skráð til leiks. Drengir voru í meirihluta. Forseti Íslands heiðraði skólann með þvi að taka þátt í útskriftarathöfninni. Þetta er í níunda skipti sem skólinn st...
Jafnréttisúttekt framkvæmd á íþrótta- og æskulýðsstarfi Grindavíkurbæjar
Á dögunum skilaði Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri, RHA, skýrslu til Grindavíkurbæjar með niðurstöðum jafnréttisúttektar á íþrótta- og æskulýðsstarfi bæjarins. Jafnréttisáætlun Grindavíkurbæjar kvað á um óháða úttekt á jafnréttismálum í íþrótta-...