Vel hefur miðað í rannsóknarverkefninu, Enhancing labour opportunities for Ukrainian women in rural Nordic communities, gagnaöflun er lokið og skýrsluskrif fara nú fram af fullum krafti en verkefninu lýkur formlega í ágústlok 2026.
Um er að ræða tve...
Ráðgjöf vegna hugmynda um virkjun í Vatnsfjarðarfriðlandi
Fyrir nokkru skilaði Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri (RHA) skýrslu með mati á brýnum samfélagslegum hagsmunum vegna umsóknar um að breyta friðlýsingarskilmálum sbr. 44 gr. laga um náttúruvernd vegna Vatnsdalsvirkjunar í Vatnsfirði. Skýrslan var...
Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri vann fyrir Vegagerðina félags-hagfræðilega greiningu á jarðgangakostum á Austurlandi; Fjarðarheiðargöngum milli Seyðisfjarðar og Héraðs, göngum milli Seyðisfjarðar og Norðfjarðar um Mjóafjörð, Mjóafjarðargöngum (...
Sigríður Bjarnadóttir og Lara W. Hoffmann frá RHA sóttu Byggðaráðstefnu í Mývatnssveit þann 4. nóvember 2025 sem í ár bar yfirskriftina „Félagslegur fjölbreytileiki samfélaga: jafnvægi, áskoranir eða vannýtt sóknarfæri?“.
Byggðaráðstefnur eru haldna...