Valmynd Leit

Breiđdalshreppur - Samfélagsgreining og sameiningarkostir

RHA lauk nýlegaverkefni fyrir Breiđdalshrepp og kallast lokaskýrslan Breiđdalshreppur - Samfélagsgreining og sameiningarkostir. Hjalti Jóhannesson, landfrćđingur og Arnar Ţór Jóhannesson, stjórnmálafrćđingur unnu ađ verkefninu. Helstu niđurstöđur skýrslunnar voru eftirfarandi:

  • Rekstur Breiđdalshrepps hefur veriđ ţungur um langt skeiđ ţrátt fyrir góđa afkomu ađ undanförnu. Helgast ţessi góđa afkoma fyrst og fremst af miklu ađhaldi í rekstri hreppsins og auknum framlögum Jöfnunarsjóđs sveitarfélaga. Hlutfall skulda af tekjum sveitarfélagsins er 141% í árslok 2016 sem er mikil breyting til batnađar en áriđ 2014 var skuldahlutfalliđ 199%. Samkvćmt reglugerđ um fjárhagsleg viđmiđ sveitarfélaga og eftirlit međ fjármálum sveitarfélaga (nr. 502/2012) skal skuldahlutfalliđ ekki vera hćrra en 150%.
  • Breiđdalshreppur er lítil og óhagstćđ rekstrareining sem leiđir af sér brothćtta stjórnsýslu. Sveitarfélögum á Íslandi hefur fćkkađ mikiđ undanfarna áratugi og verkefnum ţeirra hefur fjölgađ sem kallar á mun meiri stjórnsýslu og umsvif en áđur međ tilheyrandi kostnađi.
  • Fólksfćkkun hefur veriđ viđvarandi í Breiđdalshreppi síđustu áratugina sem má fyrst og fremst rekja til ótryggs atvinnuástands. Íbúum hefur fćkkađ úr 372 í 182 frá ţví ţegar ţeir voru flestir, áriđ 1980. Til ţess ađ sporna gegn ţessari ţróun var verkefninu Breiđdćlingar móta framtíđina komiđ á laggirnar undir formerkjum Brothćttra byggđa. Ekki er komin nćgilega löng reynsla á verkefniđ til ţess ađ meta langtímaárangur af ţví.
  • Íbúasamsetningin í sveitarfélaginu er ţannig ađ hlutfallslega er meira af körlum en konum og eldra fólki en ungu.
  • Ágćt gróska og nýsköpun á sér stađ í sveitarfélaginu en atvinnulífiđ stendur samt óstyrkum fótum. Vćgi landbúnađar og sjávarútvegs hefur minnkađ en ferđaţjónustu aukist.
  • Erfitt gćti orđiđ ađ fá íbúa til ţess ađ gefa kost á sér í sveitarstjórn og nefndir hreppsins í framtíđinni. Merkjandi er minni pólitísk ţátttaka en áđur ţar sem frambođslistum hefur fćkkađ og kjörsókn minnkađ.
  • Ýmsir innviđir í Breiđdalshreppi ţarfnast viđhalds og endurbóta, svo sem götur, fráveita, skóli og leiguíbúđir sem hreppurinn á.
  • Viđrćđur um sameiningu sveitarfélaga eru rökrétt nćsta skref. Af landfrćđilegum ástćđum er sameining viđ Fjarđabyggđ besti kosturinn međ samlegđ í huga. Ţó er sameining viđ Fljótsdalshérađ ekki útilokuđ en Breiđdalsheiđi er verulegur farartálmi á veturna. Í slíkum tilfellum lćgi leiđin milli byggđakjarnanna í gegnum annađ sveitarfélag.
  • Sameining skólanna á Breiđdalsvík og Stöđvarfirđi er skynsamleg ráđstöfun, bćđi fjárhagslega og faglega. Gert vćri ráđ fyrir skólahaldi í báđum skólunum eftir sem áđur.


RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann