Valmynd Leit

Könnunin Eyfirđingurinn í hnotskurn vekur áhuga

Helstu niđurstöđur könnunarinnar Eyfirđingurinn í hnotskurn voru kynntar á málţingi í Háskólanum á Akureyri 27. apríl síđastliđinn. Könnunin hefur vakiđ ţó nokkra athygli fjölmiđla en rćtt var um könnunina í kvöldfréttum RÚV 26. apríl en einnig var rćtt viđ ţau Önnu Soffíu Víkingsdóttur og Hjalta Jóhannesson í föstudagsţćttinum á N4 ţann 28. apríl síđastliđinn.

Könnunin var gerđ á Eyjafjarđarsvćđinu og fengust svör frá tćplega 1400 manns. Veriđ var ađ kanna viđhorf Eyfirđinga til ýmissa málefna eins og endurvinnslu, ferđamáta, innanlandsflugs, sameiningar sveitarfélaga á Eyjafjarđarsvćđinu, stjórnmála ásamt fleiru.

Hér má sjá helstu niđurstöđur könnunarinnar.  

  RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann