Samstarfssamningur undirritaður

Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir forstöðumaður RHA og Helgi Laxdal stjórnarformaður Fiskifélag Íslands undirrituðu í dag,  samstarfssamning um verkefni sem  ætlað er að miðla fróðleik um hollustu sjávarfangs. Markmið þess er einnig að vekja athygli á sjávarútveginum, þessari mikilvægu atvinnugrein okkar Íslendinga.