Rannsóknaþing Norðursins - Megin þema birt

Rannsóknaþing Norðursins (e. Northern Research Forum, NRF) hefur birt á heimasíðu sinni, www.nrf.is, megin þema sjötta rannsóknaþings félagsins, sem er „okkar ísháða veröld“ sem verður haldin í Osló og Kirkenes í Noregi dagana 24. -27. október 2010.