ESPON auglýsir eftir styrkjaumsóknum og verkefnatillögum

Þann 16. september auglýsti  ESPON eftir verkefnatillögum og áhugayfirlýsingum um verkefni vegna fimm næstu verkefnaflokka byggðarannsókna. Skilafrestur fyrir tillögur og áhugayfirlýsingar verður til 11. nóvember 2009. Heildarupphæð til ráðstöfunar verður € 14.910.000.