Nýr Kjalvegur: "Mat á samfélagsáhrifum" og "Mat á þjóðhagslegri arðsemi"

Út eru komnar skýrslurnar "Nýr Kjalvegur: Mat á samfélagsáhrifum" og "Nýr Kjalvegur: Mat á þjóðhagslegri arðsemi" sem Rannsóknar- og þróunarmiðstöð Háskólans á Akureyri (RHA) vann fyrir Norðurveg ehf.