Vorferð RHA og RMF

RHA og RMF fóru í sína árlegu vorferð 29. maí síðastliðinn. Í stuttu máli þá heppnaðist ferðin vel í alla staði og komu allir ánægðir heim.

Starfsfólk RHA og RMF á góðri stundu

Starfsfólk RHA og RMF á góðri stundu