Staða karla og kvenna á lögbýlum á Íslandi

Út er komin skýrslan ,,Staða karla og kvenna á lögbýlum á Íslandi”.  Markmið rannsóknarinnar var að afla upplýsinga um starfs- og félagslegar aðstæður karla og kvenna búsettum á lögbýlum á Íslandi með það að leiðarljósi hvort tilefni sé til þess og þörf sé á að styrkja sérstaklega stöðu þeirra á ákveðnum svæðum á Íslandi.

Svínavatnsleið - mat á samfélagsáhrifum

Út er komin skýrslan „Svínavatnsleið – mat á samfélagsáhrifum“ sem fjórir sérfræðingar á vegum RHA unnu fyrir fyrirtækið Leið ehf.