Rannsókn um æðri menntastofnanir og tengsl þeirra við atvinnulífið

Út er komin á vegum Nordregio skýrslan Interaction between higher education institutions and their surrounding business environment - Six Nordic case studies. Í skýrslunni er að finna eitt greiningardæmi sem er orkuskólinn RES - the School for Renewable Energy Science. Fyrir hönd RHA kom Hjalti Jóhanneson að rannsókninni sem unnin var vorið 2009.