Stórt Evrópuverkefni um netávana kynnt á Vísindavöku Rannís
			
					01.10.2012			
	
	Síðastliðinn föstudag, 28. september kynntu Eva Halapi og Gunnhildur Helgadóttir starfsemi RHA á Vísindavöku Rannís í Reykjavík.
Lögðu þær áherslu á að kynna þar stóra Evrópurannsókn EU-NET ADB sem fjallar um netávana 15-16 ára ungmenna.
