Jarðgöng til Bolungarvíkur - Mat á arðsemi og samfélagsáhrifum

Út er komin skýrslan ,,Jarðgöng til Bolungarvíkur – Mat á arðsemi og samfélagsáhrifum”.

Ísland í þjóðleið

Út er komið ritið „Ísland í þjóðleið – Siglingar á norðurslóðum og tækifæri Íslands“. Ritið inniheldur ágrip af erindum frá málþinginu „Ísland í þjóðleið“ sem Háskólinn á Akureyri stóð fyrir í byrjun síðastliðins sumars þar sem fjallað var um möguleika til að byggja upp hérlendis
umskipunarhafnir til að þjónusta norðurheimskautssiglingar.