Opið hús hjá RHA

Laugardaginn 10. febrúar var opið hús í Háskólanum á Akureyri og hjá þeim stofnunum sem tengjast skólanum og bar hátíðin yfirskriftina "Veisla og vísindi í HA". Er þetta fyrsti viðburðurinn af mörgum í tilefni 20 ára afmælis Háskólans á Akureyri. Sólborg og rannsókna- og nýsköpunarhúsið Borgir voru opin almenningi og tók RHA þátt í því.

Áfangaskýrsla um rannsóknir á samfélagslegum áhrifum álvers- og virkjunarframkvæmda á Austurlandi

Út er komin áfangaskýrsla í Rannsókn á samfélagslegum áhrifum álvers- og virkjunarframkvæmda á Austurlandi. Skýrslan var afhent iðnaðar- og viðskiptaráðherra í árslok 2006.

Skíðaferðir til Akureyrar

Í desember kom út skýrsla þróunarverkefnisins, Skíðaferðir til Akureyrar, sem að Rannsóknar- og þróunarmiðstöð Háskólans á Akureyri vann fyrir Ferðaþjónustuklasa Vaxtasamnings Eyjafjarðar.