Niðurstöður þjóðfunda

Miðvikudaginn 7. apríl kl. 13.00 – 16.15 verður opinn fundur í húsnæði Háskólans á Akureyri, stofu L201 Sólborg. Tilefnið er að fara yfir niðurstöður þeirra þjóðfunda sem haldnir hafa verið í öllum landshlutum.