Göng undir Hrafnseyrarheiði arðsöm og ný hugsun í vegamálum?

Nú fyrir skömmu gerðu þeir Hjalti Jóhannesson og Jón Þorvaldur Heiðarsson, sérfræðingar hjá RHA, víðreist og héldu erindi Fjórðungsþingi Vestfjarða sem haldið var á Patreksfirði. Þar kynntu þeir félagar niðurstöður skýrslu sem unnin var á vegum RHA og sem ber heitið Samanburður vegtenginga á Vestfjörðum - Vestfjarðavegur og Djúpvegur- Samfélagsáhrif og arðsemi.

Eyfirðingar í eina sæng

Í desember síðastliðnum gaf Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri (RHA) út skýrslu um áhrif sameiningar alls Eyjafjarðar í eitt sveitarfélag. Það var Stýrihópur um sameiningu sveitarfélaga við Eyjafjörð sem fékk RHA til þessa verks.

RHA í breyttu rannsóknaumhverfi

Rannsóknaumhverfi háskóla hefur breyst mjög hratt á undanförnum árum.  Vægi fastra framlaga til rannsókna hefur minnkað og á móti kemur aukið fjármagn úr samkeppnissjóðum.  Opinber stefna stjórnvalda, sbr. yfirlýsingar Vísinda- og tækniráðs, er að draga úr beinum rannsóknaframlögum til háskóla en auka verulega við framlög til samkeppnissjóða Rannís.

Ný heimasíða RHA

Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri (RHA) tók miðvikudaginn 31. september kl. 15:00 í notkun nýja heimasíðu sem hefur lénið www.rha.is. Vinna við nýja heimasíðuna hefur staðið yfir frá því síðastliðið vor en samfara henni var ráðist í að endurhanna merki stofnunarinnar og útlit á nafnspjöldum, umslögum, bréfsefni, forsíðum skýrslna og fleiru.

Prufa

Þetta er dæmi á dagatalinu..

sefsef

sef

Viðburðardagatal verður til

Eftir mikið púl og puð við lyklaborðið er þetta loksins orðið að veruleika.

Unak kaupir vefkerfi

ghghgj

Eyfirðingar í eina sæng

Þann 22. desember kynnti RHA niðurstöður athugunar á áhrifum þess að sameina sveitarfélögin tíu í Eyjafirði í eitt. Samkvæmt verklýsingu voru eftirfarandi þættir til athugunar: Þjónusta, stjórnkerfi og rekstrar- og fjármál.