Málþing um eldri starfsmenn
			
					26.09.2008			
	
	Fimmtudaginn 25. september sl. stóð verkefnisstórn Vinnumálastofnunar um 50+ fyrir málþinginu "Eldri starfsmenn - akkur vinnustaða" á Akureyri. Hjalti Jóhannesson, sérfræðingur RHA og Kjartan
Ólafsson, lektor og fyrrverandi sérfræðingur hjá RHA héldu sameiginlegt erindi sem þeir kölluðu “Vinnan skapar manninn -  um einangraða vinnumarkaði og atvinnuháttabreytingar á
landsbyggðinni".

 
