ESPON on the road: kynningarfundur 17. október

Kynningarfundir um ESPON byggðarannsóknir

Ráðstefna um nýtingu loðnu í hálfa öld

Þjóðlistahátíð við Háskólann á Akureyri

ESPON-KITCASP verkefninu formlega lokið

Tveir starfsmenn RHA hljóta styrk úr Háskólasjóði KEA

Kínverska-norræna norðurslóðaráðstefnan afstaðin

Er kreppunni lokið? - Kynning á hótel KEA 22. maí 2014

Eyjafjarðarsveit: Skólaakstur og almenningssamgöngur

Launakönnun fyrir Kópavogsbæ

RHA vann launakönnun fyrir Kópavogsbæ þar sem kannað var hvort kynbundin launamunur væri hjá sveitafélaginu. Niðurstaðan er sú að kynbundinn munur á leiðréttum heildarlaunum hjá Kópavogsbæ er 3,25% körlum í vil. Könnunin náði til allra fastráðinna starfsmanna bæjarins sem voru í að minnsta kosti 40% stöðugildi. Alls voru það 1.752 starfsmenn eða 80% allra þeirra sem starfa hjá bænum. Bæjarstjórn, bæjarstjóri, nefndafólk og tímavinnufólk var þó undanskilið. Í rannsókninni voru borin saman dagvinnulaun og heildarlaun karla og kvenna en heildarlaun eru dagvinnulaun auk yfirvinnu og álags. Til að finna út kynbundinn launamun eða óútskýrðan launamun kynjanna var tekið tillit til þátta sem hafa áhrif á laun, svo sem starfsheiti, lífaldur, vaktavinna, lausar yfirvinnustundir og svið. Nánari upplýsingar má finna hér