RANNSÓKNASJÓÐUR HÁSKÓLANS Á AKUREYRI AUGLÝSIR EFTIR UMSÓKNUM
Rannsóknasjóður Háskólans á Akureyri auglýsir hér með eftir umsóknum.
Umsóknareyðublað og reglur sjóðsins er að finna á heimasíðu RHA á slóðinni: http://www.rha.is/?mod=sidur&mod2=view&id=43
Umsækjendur athugi að hafi þeir sótt um styrk í sjóðinn áður og fengið úthlutað
þá þarf framvindu- eða lokaskýrsla að liggja fyrir hjá sjóðstjórn áður en hægt er að afgreiða nýja
umsókn.

