Gildi og gagnsemi náms í HA
Skýrslan greinir frá niðurstöðum viðhorfskönnunar sem framkvæmd var meðal brautskráðra nemenda frá HA á árunum 1989 til 2003. Skýrslunni er ætlað að draga upp heildstæða mynd af viðhorfi nemenda til gildis og gagnsemi náms við HA.