Stytting þjóðvegar 1 í Húnaþingi
04.04.2006
Skýrsla um þjóðhagslega arðsemi þess að stytta núverandi Þjóðveg 1 í Húnaþingi hefur verið gerð
opinber. Skýrsluna vann Jón Þorvaldur Heiðarsson, hagfræðingur hjá RHA.
Skv. frétt sem barst frá skipuleggjendum 23. júní 2006 hefur ráðstefnunni verið frestað til ársloka. Nánari upplýsingar verða gefnar um leið og þær berast. Við hvetjum áhugasama einnig til að fylgjast með á heimasíðu ráðstefnunnar.
Dönsk byggðarannsóknastofnun (Danish Centre for Rural Research and Development - CFUL) mun halda næstu árlegu ráðstefnu Nordic-Scottish University Network (NSUN)um byggðaþróun. Eins og marga rekur minni til, var síðasta ráðstefna var haldin af hálfu RHA á Akureyri haustið 2005. Ráðstefnan 2006 verður haldin í Rødding Højskole á Jótlandi dagana 22.-24. september.